1703
Gagnagrunnurinn hefur að geyma samtengdar og landfræðilega hnitaðar upplýsingar um íbúa landsins, fjölskyldur, heimili, jarðir og búfé. Upplýsingarnar eru aðallega fengnar úr manntalinu 1703, kvikfjártalinu 1703 og Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns 1702–1714.